Kæra félagsfólk
Félag lífeindafræðinga óskar ykkur gleðilegra jóla og gæfuríkt komandi ár. Við þökkum ykkur fyrir árið sem er að líða og hlökkum til næsta árs; NML 2025 ráðstefnunnar og þeirrar baráttu sem er fyrir höndum fyrir bættum kaupum og kjörum lífeindafræðinga.
Kær kveðja fyrir hönd stjórnar Félags lífeindafræðinga,
Eva Hauksdóttir
Formaður Félags lífeindafræðinga