Velkomin á vef Félags lífeindafræðinga
Félag lífeindafræðinga er fagstéttarfélag lífeindafræðinga. Sjá nánar í Lög um lífeindafræðinga. Félagið var stofnað vorið 1967 og er aðili að Bandalagi háskólamanna og er eitt af fjórum félögum sem standa saman að Þjónustuskrifstofunni SIGL.
