
AÐALFUNDUR Félags lífeindafræðinga
verður haldinn fimmtudaginn 15. apríl 2021 — kl. 16.30
Athygli er sérstklega vakin á því að vegna aðstæðna er ekki hægt að koma saman og því er
„Aðalfundur FL“ haldinn í fjarfundi á zoom.
Slóðin verður send út þann 14 apríl.
DAGSKRÁ AÐALFUNDAR:
• Skýrsla stjórnar
• Reikningar félagsins
• Lagabreytingar
• Fjárhagsáætlun og ákvörðun félagsgjalda
• Kosning stjórnar, nefnda og skoðunarmanna reikninga
• Önnur mál