Skip to main content
Fréttir

Jóla- og nýárskveðja

By desember 25, 2025No Comments

Kæra félagsfólk

Þegar líður að lokum árs viljum við í Félagi lífeindafræðinga senda ykkur innilegar jólakveðjur og þakka ykkur kærlega fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða.

Við vonum að jólin færi ykkur hvíld, hlýju og góðar stundir með ástvinum, og að nýtt ár beri með sér hamingju og tækifæri – bæði persónuleg og fagleg.

Með ósk um gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Með kærri jólakveðju fyrir hönd stjórnar Félags lífeindafræðinga,

Eva Hauksdóttir

Formaður Félags lífeindafræðinga