Skip to main content
Fréttir

Alþjóðlegur dagur lífeindafræðinga er í dag 15. apríl

By apríl 15, 2020No Comments

Þema ársins 2020 er: Mikilvægi okkar stéttar við greiningu og meðferð sjúkdóma sem ekki eru smitandi. Lífeindafræði er lykill að lækningu.

Notum daginn til minna á mikilvægi okkar, hvetjum og eflum hvert annað í starfi og gleðjumst. Sérhæfð þekking okkar á rannsóknum hefur aldrei verið mikilvægari. Þessi dagur er okkar, settu mynd af þér að störfum á þinn eigin FB prófíl og sýnum þannig hversu fjölbreytt störf okkar eru. Til hamingju lífeindafræðingar.
Happy International Biomedical Laboratory Scientist Day
🌏🧪🦠BLS DAY 15 APRIL 2020🦠🧪🌍