Skip to main content
Kjaramál

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning er hafin

By júní 23, 2014desember 16th, 2016No Comments

Þessa dagana er hafin atkvæðagreiðsla félagsmanna sem starfa hjá ríkinu um nýgerðan kjarasamning. Athugið að það eru eingöngu félagsmenn sem fá greidd laun úr ríkissjóði sem mega greiða atkvæði um þennan samning. Þessir félagsmenn hafa fengið samninginn sendan ásamt útskýringum.

Það er fyrirtækið Outcome sem annast rafræna atkvæðagreiðslu og sendir slóðina á netföng félagsmanna.

Stjórn og samninganefnd Félags lífeindafræðinga hvetur alla atkvæðisbæra félagsmenn til að greiða atkvæði um samninginn sem allra fyrst.