Skip to main content
Aðalfundir

Aðalfundur Félags lífeindafræðinga

By maí 15, 2014desember 16th, 2016No Comments

Aðalfundur Félags lífeindafræðinga var haldinn 11. apríl sl. Breytingar urðu á stjórn félagsins. Arna A Antonsdóttir lét af formannsembættinu eftir 6 ár og við tók Gyða Hrönn Einarsdóttir. Einnig gekk Sigrún Reynisdóttir úr stjórninni eftir 6 ára starf.

Stjórnina skipa nú:

Gyða Hrönn Einarsdóttir, formaður,  Olga Pétursdóttir, varaformaður, Sigurlína Dögg Tómasdóttir, gjaldkeri, Borghildur F. Kristjánsdóttir, ritari og meðstjórnendur eru: Arna A Antonsdóttir, Kristín Ása Einarsdóttir og Edda Sóley Óskarsdóttir.

Að loknum góðum aðalfundarstörfum flutti Sigrún Rafnsdóttir pistil sinn um „Árdaga menntunar lífeindafræðinga“.

Í lokin var félagsmönnum boðið upp á léttar veitingar.

img_0107

img_0105

img_0113

img_0114

img_0120

img_0110

img_0108img_0123