Skip to main content
 

Kjarasamningagerð

Eitt af stóru verkefnum félagsins er að annast gerð kjara- og stofnanasamninga fyrir félagsmenn á opinberum markaði og veita ráðgjöf um ráðningasamninga á almennum markaði

 

Félag lífeindafræðinga

Störf lífeindafræðinga eru fyrst og fremst rannsóknir á mannslíkamanum, allt frá smæstu tengingu í DNA keðju og upp úr

 

Stofnað 1967

Félag lífeindafræðinga er stofnað 1967 og er fagstéttafélag lífeindafræðinga á Íslandi

 

Lykill að lækningu

Eitt af fjórum félögum sem standa saman að Þjónustuskrifstofu SIGL

 

Sérgreinar lífeindafræði

Lífeindafræðingar starfa á fjölda sérgreinarannsóknastofa m.a. í blóðmeinafræði, klínískri lífefnafræði, sýkla- og veirufræði, blóðbanka og ónæmisfræði.

 

Atvinnutækifæri um allan heim

Íslenskir lífeindafræðingar eru vel menntaðir og eftirsóttir starfskraftar um allan heim.

 

Kjarasamningagerð

Eitt af stóru verkefnum félagsins er að annast gerð kjara- og stofnanasamninga fyrir félagsmenn á opinberum markaði og veita ráðgjöf um ráðningasamninga á almennum markaði

 

Félag lífeindafræðinga

Störf lífeindafræðinga eru fyrst og fremst rannsóknir á mannslíkamanum, allt frá smæstu tengingu í DNA keðju og upp úr

1 6
1 6

Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum frá starfinu

Aðalfundur Félags lífeindafræðinga 2025

| Fréttir | No Comments
Aðalfundur Félags lífeindafræðinga verður haldinn föstudaginn 28.mars. Fundurinn verður haldinn í Borgartúni 27, 2. hæð, auk þess sem hann verður rafrænn á Teams en slóðin verður send út 27. mars.…

Stjórn Kjaradeilusjóðs Félags lífeindafræðinga hefur ákveðið að styrkja Vinnudeilusjóð Kennarasambands Íslands

| Fréttir | No Comments
Fyrir stuttu barst félaginu fyrirspurn frá félagsmanni um hvort Félag lífeindafræðinga (FL) hefði hugsað um að styrkja Kennarasamband Íslands (KÍ) í kjarabaráttu sinni en kennarar hefðu stutt lífeindafræðinga í erfiðu…

Jóla- og nýárskveðja

| Fréttir | No Comments
Kæra félagsfólk Félag lífeindafræðinga óskar ykkur gleðilegra jóla og gæfuríkt komandi ár. Við þökkum ykkur fyrir árið sem er að líða og hlökkum til næsta árs; NML 2025 ráðstefnunnar og…