Nýjustu fréttir
Fylgstu með nýjustu fréttum frá starfinu
Kæra félagsfólk Félag lífeindafræðinga óskar ykkur gleðilegra jóla og gæfuríkt komandi ár. Við þökkum ykkur fyrir árið sem er að líða og hlökkum til næsta árs; NML 2025 ráðstefnunnar og…
Niðurstöður hafa borist úr kosningunni um samning FL við ríkið, samningurinn var samþykktur. Þátttaka í kosningunni var 65,16% en sjá má hvernig atkvæði skiptust á myndinni sem fylgir með fréttinni.