Nýjustu fréttir
Fylgstu með nýjustu fréttum frá starfinu

Aðalfundur Félags lífeindafræðinga verður haldinn föstudaginn 28.mars. Fundurinn verður haldinn í Borgartúni 27, 2. hæð, auk þess sem hann verður rafrænn á Teams en slóðin verður send út 27. mars.…
Fyrir stuttu barst félaginu fyrirspurn frá félagsmanni um hvort Félag lífeindafræðinga (FL) hefði hugsað um að styrkja Kennarasamband Íslands (KÍ) í kjarabaráttu sinni en kennarar hefðu stutt lífeindafræðinga í erfiðu…